Casper er draugur drengs sem hefur enga ánægju af því að hræða aðra.
Hann er stundum leiður vegna þess að hann getur ekki eignast vini, þeir sem hann hittir eru hræddir og flýja.
Hann samhryggist tveimur ungum börnum.
Frændur hans, þrír illir draugar eru á móti Casper.